BREIÐHOLT FESTIVAL
  • DAGSKRÁ 2018
  • VIÐBURÐIR 2018
  • MYNDIR
    • Myndir 2017
    • Myndir 2016
    • Myndir 2015
  • LISTAMENN
    • Listamenn 2017
    • Listamenn 2016
    • Listamenn 2015
  • Upplýsingar
  • English
  • Kort
Um Breiðholt Festival
Breiðholt Festival er menningarhátíð sem gerir listamönnum sem tengjast Breiðholti og þeirri fjölbreyttu listsköpun sem fer fram í hverfinu hátt undir höfði. 

Staðsetning
Hátíðarhöldin í ár fara fram í Ölduselslaug við Ölduselsskóla, RÝMD í Völvufelli 13 og Asparfelli 2-12

Dagsetning
Næsta hátíð er haldin laugardaginn 9. júní 2018.

Strætó
Strætisvagn á vegum Listahátíðar ferjar hátíðargesti á milli viðburða laugardaginn 9. júní, nánari upplýsingar koma síðar.

Gott að hafa í huga
Við Ölduselslaug er matarmarkaður en þar sem ekki er hægt að borga með kortum er snjallt að hafa reiðufé meðferðis.
Endilega pakkið sundfötum með og njótið þess að fljóta í lauginni. 

Teymið ábak við hátíðina
Sigríður Sunna Reynisdóttir
Valgeir Sigurðsson
Selma Reynisdóttir
Francesco Fabris
Bobby Breiðholt


Samstarfsaðilar
Breiðholt Festival er framleitt af Bedroom Community hljómplötuútgáfunni, með aðalbækistöð í Gróðurhúsinu hljóðveri.
​Hátíðin í ár er skipulögð í nánu samstarfi við Listahátíð í Reykjavík með stuðningi frá Þjónustumiðstöð Breiðholts og Hverfisráð Breiðholts. 

Styrktaraðilar hátíðarinnar:
Proudly powered by Weebly